Kristín F Guðjónsdóttir

ID: 16903
Born west
Date of birth : 1897
Date of death : 1982

Kristín Friðrikka Guðjónsdóttir fæddist 20. ágúst, 1897 í Selkirk. Dáin í Winnipeg 4. apríl, 1982.

Maki: 19. júní, 1922 Guðmundur Finnbogi Jónasson f. að Vogum í Manitoba 19. október, 1895, d.í Winnipeg 14. júlí, 1977.

Börn: 1. Sylvía Guðrún f. 25. apríl, 1922 2. Salina 3. Louise Kristín.

Guðmundur var sonur Jónasar Kristján Jónassonar landnema í Siglunesbyggð við norðanvert Manitobavatn sem vestur fór árið 1883 en foreldrar Kristínar voru Guðjón Jónsson og Salína Sigurborg Kristjánsdóttir sem fluttu vestur árið 1892. Guðmundur og Kristín bjuggu víða í Manitoba, hann var bæði útgerðarmaður, fisksali og forstjóri fiskvinnslu og sölu- fyrirtækja í fylkinu.