Kristín Magnúsdóttir

ID: 16091
Date of birth : 1819
Place of birth : Rangárvallasýsla
Date of death : 1887

Kristín Magnúsdóttir fæddist 4. september, 1819 í Rangárvallasýslu. Dáin í Utah árið 1887.

Ógift og barnlaus. Heimild í Utah segir að hugsanlega hafi Kristín farið vestur með ársgamla stúlku dóttur, Þuríðar og Magnúsar. Sú er ekki á lista Íslendinga í Utah.

Fór vestur til Utah árið 1857 samferða Magnúsi Bjarnasyni og konu hans Þuríði Magnúsdóttur.