Loftur Jónsson

ID: 3022
Date of birth : 1814
Place of birth : Rangárvallasýsla
Date of death : 1874

 

Loftur Jónsson og frú. Mynd FVTV

Loftur Jónsson fæddist 20. júlí, 1814 í Rangárvallasýslu. Dáinn 9. september, 1874 í Utah. Loftur Johnson í Utah

Maki: 1) 27. október, 1836 Guðrún Hallsdóttir f. 8. ágúst, 1794 í Árnessýslu. Dáin 16. október, 1869 í Utah. 2) 1873 Halldóra Árnadóttir f. í V. Skaftafellssýslu 22. ágúst, 1844, d. 27. janúar, 1929.

Börn: Jón eignaðist tvö börn með Guðrúnu og eitt með Halldóru sem öll dóu nokkurra daga gömul.

Loftur fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1857. Hann kom trúboði aftur til Íslands árið 1873 og dvaldi hér rúmt ár.