Magnús Jónsson

ID: 1735
Date of birth : 1856
Place of birth : A. Skaftafellssýsla
Date of death : 1915

Magnús Jónsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 29. febrúar, 1856. Dáinn í Winnipeg 25. febrúar, 1915. Johnson vestra.

Maki: 4. janúar, 1884 Jórunn Þorvarðardóttir f. 18. ágúst, 1856, d. 11. október, 1957 í Riverton.

Börn: 1. Magnús f. 4. ágúst. 1884, d. 1. september, 1886 2. Kristín Ingibjörg f. 30. september, 1885, d. 12. október, 1885 3. Ingibjörg f. 22. desember, 1886 4. Þórvina Kristín f. 4. febrúar, 1888 5. Magnús Jörgen f. 2. ágúst, 1889, d. 27. maí, 1915 6. Stefanía f. 8. mars, 1891 7. Guðríður Sveinborg f. 30. júlí, 1892, d. í æsku á Íslandi 8. Jóhann Ingvöldur d. í æsku 9. Jóhannes Ágúst f. 29. ágúst, 1895 10. Matthildur f. 17. september, 1896 11. Guðrún f. 30. janúar, 1898 12. Ólafur f. 31. mars, 1900 13. Stefán Ellis f. 28. september, 1904 í Winnipeg 14. Gróa Jóhanna Ingveldur f. 13. nóvember, 1909.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og settust þar að. Eftir lát Magnúsar þar í borg flutti Jórunn með börnin til Riverton og bjó þar.