ID: 19925
Born west
Date of birth : 1921
Place of birth : Winnipeg

Margrét S Einarsson VÍÆ IV
Margrét Sólrún Einarsson fæddist í Hilbre í Manitoba 20. júlí, 1921. Olson vestra.
Maki: Arthur Orvald Olson f. í Manitoba 30. júní, 1919, norskrar ættar.
Börn: 1. Ronald Arthur f. 30. október, 1945 2. Arlene Lilja f. 14. júlí, 1954 3. Lorn Robert f. 3. maí, 1959, öll fædd í Winnipeg.
Margrét var dóttir Sigurðar Einarssonar og Jónínu Margrétar Jónsdóttur, sem víða bjuggu í Manitoba. Arthur var vélamaður hjá járnbrautafyrirtæki í Winnipeg. Þar bjó fjölskyldan alla tíð.
