Ólafur Hannesson

Date of birth : 1869
Place of birth : Hnappadalssýsla

Ólafur Hannesson fæddist 10. ágúst, 1869 í Hnappadalssýslu.

Maki: Sigríður Júlíana Einarsdóttir f. 25. júlí, 1874. Sudfjord vestra

Þau áttu ekki börn en tóku fósturson, Edwin Joenson

Ólafur fór vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og bjó eitt ár í Bandaríkjunum. Flutti norður í Narrows við Manitobavatn og bjó þar til ársins 1897. Það ár keypti hann tvö lönd í Big Point byggð og bjó í byggðinni til ársins 1906 en flutti þá vestur til Weyburne í Saskatchewan. Bjó þar einhver ár en flutti þaðan í bæinn Radville. Sigríður flutti vestur með foreldrum sínum og systkinum árið 1883.