ID: 18520
Born west
Date of birth : 1917

Olga Gíslason Mynd VÍÆ III
Olga Gíslason fæddist í Lesliebyggð í Saskatchewan 19. febrúar, 1917.
Ógift og barnlaus
Olga var dóttir Óskars Á Gíslasonar og Steinunnar B Nordal landnema nærri Leslie í Saskatchewan. Hún gekk menntaveginn útskrifaðist kennari frá Saskatchewan Normal School og kenndi í fylkinu í mörg ár. Flutti seinna til Kaliforníu og vann á sjúkrahúsi í Pasadena.
