Páll Sigfússon

ID: 14311
Date of birth : 1874
Place of birth : N. Múlasýsla

Páll Sigfússon fæddist í N. Múlasýslu árið 1874. Dalman vestanhafs.

Maki: Engilráð Jónsdóttir

Páll fór vestur um haf með foreldrum sínum árið 1887. Þau bjuggu í Winnipeg. Engilráð kom vestur ári seinna með sínum foreldrum, Jóni Markússyni úr Skagafirði og Margréti Halldórsdóttur. Þau settust sömuleiðis að í Winnipeg. Páll og Engilráð fluttu í Pine Valley byggðina árið 1903, námu land og stunduðu búskap. Árið 1911 sneru þau aftur til Winnipeg og bjuggu þar síðan.