ID: 5471
Date of birth : 1863
Rósa Teitsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 6. júní,1863.
Maki: 1887 Jónas Hannesson f. 11. september, 1868, d. 23. maí, 1942.
Börn: 1. Helga f. 17. nóvember, 1899 2. Theodore Hannes f. 30. júní, 1900 3. Valdimar Stefán f. 18. janúar, 1902 4. Teitur Frímann f. 29. ágúst, 1903.
Rósa flutti til Vesturheims með foreldrum sínum, Teiti Teitssyni og Önnu Stefánsdóttur árið 1883. Hún fór fyrst til Pembina í N.Dakota en svo til Thingvalla skömmu fyrir aldamót. Bjó þar alla tíð með manni sínum, þau voru bændur. Jónas flutti vestur árið 1887 og settist að í Eyfordbyggð nálægt Mountain í N. Dakota. Þar var hann bóndi.
