Sigurður Ketilsson

ID: 1030
Date of birth : 1885
Place of birth : Árnessýsla

Sigurður Ketilsson fæddist árið 1885 í Árnessýslu.

Maki: Guðlaug Sveinbjörnsdóttir f. í Þingvallabyggð.

Börn: Þau áttu sex drengi og tvær stúlkur.

Sigurður fór vestur með foreldrum sínum og systkinum árið 1887 og ólst upp í Brandon í Manitoba. Ketill, faðir Sigurðar fór í Þingvallabyggð, nam land og eignaðist árið 1909 en bjó þar aldrei. Sigurður og Guðlaug bjuggu í Churchbridge rúm þrjú ár og ráku veitingahús en árið 1910 fluttu þau á land Ketils og hófu þar búskap. Þau keyptu endanlega jörðina og bjuggu þar alla tíð.