Sigurður Ögmundsson

ID: 2788
Date of birth : 1834
Place of birth : Rangárvallasýsla

Sigurður Ögmundsson fæddist í Rangárvallasýslu 28. mars, 1834. Dáinn í Winnipeg.

Sigurður var ekkill þegar hann var samferða syni sínum Guðlaugi og fjölskyldu hans vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1905.

Hann bjó í fyrstu í Lundar í Manitoba og seinna í Winnipeg.