Skúli J Sigurgeirsson

ID: 20634
Born west
Date of birth : 1897

Skúli J Sigurgeirsson Mynd VÍÆ IV

Sigríður M Márusdóttir Mynd VÍÆ IV

Skúli Júlíus Jakobsson fæddist í Mikley 12. júní, 1897. Skúli J. Sigurgeirsson vestra.

Maki: 7. október, 1925 Sigríður Mínerva Márusdóttir f. 8. janúar, 1904, d. 29. mars, 1935. Sigríður M Doll fyrir hjónaband en Sigríður M. Sigurgeirsson í hjónabandi.

Börn: 1. Jónas Casper f. 25. september, 1926.

Skúli var sonur Jakobs Péturs Sigurgeirssonar og Victoria Solveig Jóhannesdóttur í Mikley. Skúli gekk í prestaskólann í Saskatoon í Saskatchewan og lauk þaðan prófi 23. maí, 1944. Var vígður prestur sama ár af Dr. Haraldi Sigmar, forseta lútherska kirkjufélagsins í Glenboro í Manitoba. Hann var prestur á Gimli og seinna í Wauban í Minnesota. Sigríður var dóttir Márusar Jónassonar Doll og Ingibjargar Brynjólfsdóttur í Mikley.