ID: 2021
Date of birth : 1871
Place of birth : Gullbringusýsla
Date of death : 1897
Stefán Ólafsson fæddist í Gullbringusýslu 29. nóvember, 1871. Dáinn í Winnipeg 25. janúar, 1896.
Maki: 9. júní, 1894 (séra Hafsteinn Pétursson gaf þau saman) Jóhanna María Friðriksdóttir f. í Húnavatnssýslu 10. janúar, 1866.
Börn: 1. Friðrika Fjóla 2. Stefán f. 2. ágúst, 1896 í Winnipeg.
Stefán flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með föður sínum, Ólafi Ólafssyni og systkinum árið 1888. Hann fygldi föður sínum í Þingvallabyggð í Saskatchewan en flutti þaðan til Winnipeg 1893/94.
