ID: 18586
Born west
Date of birth : 1899

Stefan Victor Þórarinsson Mynd VÍÆ III

Anna V Cartwright Mynd VÍÆ III
Stefán Victor Guðmundsson fæddist í Markerville í Alberta 25. mars, 1899. Dáinn 11. september, 1937.
Maki: 1928 Anna V Cartwright.
Börn: upplýsingar vantar.
Foreldrar Stefans voru Þórarinn Guðmundsson og Hallfríður Mínerva Magnúsdóttir í Alberta. Stefan gekk í kanadíska herinn í maí, 1916 og var sendur til Lens. Þar sýktist hann 1917 illa af eiturgasi og lá lengi á sjúkrahúsi í Englandi. Komst heim til Kanada vorið 1918 og eftir kennaranám í Calgary gerðist hann kennari í Saskatchewan og kenndi þar víða. Bjó í Foam Lake í fylkinu.
