ID: 20621
Born west
Date of birth : 1934

Sveinn Jóhannes Sigurðsson Mynd VíÆ IV
Sveinn Jóhannes Sigurðsson fæddist í Manitoba 12. febrúar, 1934.
Ókvæntur og barnlaus.
Sveinn var sonur Kristjóns Sigurðssonar og Indiönu Sveinsdóttur, landnema í Nýja Íslandi. Hann var bóndi í Geysisbyggð í Nýja Íslandi í félagi við Ólaf, bróður sinn. Saman voru þeir virkir í framfaramálum og tóku mikinn þátt í starfi ýmissa félaga, bæði í Manitoba og eins Vestur-Kanada. Að neðan í Íslensk arfleifð má lesa eitt og annað um Svein.
