Þorbjörg Sigurjónsdóttir

ID: 19019
Born west
Date of birth : 1877
Date of death : 1975

Þorbjörg Sigurjónsdóttir fæddist í Marklandi í Nova Scotia 29. apríl, 1877. Dáin í Sacramento í Kaliforníu 17. október, 1975.

Maki: Jóhann J. Sveinsson f. 7. júlí, 1883, d. 28. júlí, 1930 í Garðar í N. Dakota.

Barnlaus.

Þorbjörg var dóttir Sigurjóns Svanlaugssonar og Elísabetu Guðmundsdóttur sem vestur fóru árið 1875 og bjuggu á Sólheimum í Marklandi í Nova Scotia til ársins 1880. Fluttu þá til Marshall í Minnesota. Þorbjörg var kennslukona í N. Dakota þar sem Jóhann var bóndi.