Þórður Jónsson

ID: 2313
Date of birth : 1858
Place of birth : Borgarfjarðarsýsla
Date of death : 1925

Þórður Jónsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 15. febrúar, 1858. Dáinn 24. febrúar, 1925 í Manitoba.

Maki: 16. september, 1893  Margrét Jóhannsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1858, d. 29. október, 1938.

Barnlaus.

Þórður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum og systkinum. Hann bjó þar í bæ í sex ár en flutti þá í Álftárdalsbyggð þar sem hann bjó einhver ár. Flutti þaðan á annað land nærri Minitonas. Þau fluttu svo til Riverton í Nýja Íslandi um 1920.