Þorgeir Halldórsson

ID: 19543
Born west

Þorgeir Halldórsson fæddist vestra.

Maki: Þórunn Ólöf Guðmundsdóttir

Þorgeir var sonur Halldórs Halldórssonar og Margrétar Eyjólfsdóttur úr Árnessýslu sem vestur fóru árið 1878. Þau bjuggu í Garðarbyggð í N. Dakota og þar ólst Þorgeir upp. Hann flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906 og settist að í Wynyardbyggð. Þar gekk hann í hjónaband. Eftir nokkur ár fluttu þau í Garðarbyggð í N. Dakota.