ID: 2812
Þorsteinn Ingimundarson fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst, 1874. Dáinn 16. desember, 1943 í Vancouver í Kanada.
Maki: 1904 Dómhildur Jónsdóttir f. í Vestmannaeyjum 2. október, 1877.
Þorsteinn fór vestur um haf frá Vestmannaeyjum árið 1900 en Dómhildur fór þangað 1902.
Þau bjuggu í Vancouver.
