ID: 18549
Born west
Date of birth : 1915
Willard O’Hara fæddist í Duluth í Minnesota 16. júní, 1915.
Kvæntur: upplýsingar vantar.
Börn: Upplýsingar vantar.
Foreldrar Willard voru Michael Henry O´Hara og Sigríður Oddsdóttir, sem fæddist á Stað í Grindavík í Gullbringusýslu 13. nóvember, 1878. Dáin 18. febrúar, 1976 í Duluth. Sadie O´Hara vestra.
Sigríður var dóttir séra Odds V Gíslasonar og Önnu Vilhjálmsdóttur og fór með þeim vestur til Manitoba árið 1894. Þau fluttu frá Duluth norður í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi þar sem þau voru í ár, fóru 1903 aftur til Duluth og þar bjó Sigríður alla tíð. Michael var landmælingamaður.
