Benjamín Ingimar Danielson fæddist í Árborg, Manitoba 25. febrúar, 1895. Maki: 22. júní, 1939 Lára Jakobína Árnadóttir f. í Hnappadalssýslu 3. febrúar, 1898. Barnlaus. Benjamín var sonur Daníels Daníelssonar og Maríu Benjamínsdóttur, sem vestur fluttu árið 1887. Þau bjuggu á Brekku í Árnesbyggð. Þar ólst hann upp og fór ungur að hjálpa til við búskapinn. Lára flutti til N. Dakota …
Magnús J Danielson
Magnús Jónatan Daníelsson fæddist í Gimli, Manitoba 30. nóvember, 1903. Danielsson vestra. Maki: 30. október, 1926 Eleanor Hill f. 28. maí, 1907 í Árborg. Foreldrar hennar, af þýskum ættum, bjuggu í Árborg. Börn: 1. Beatrice Maureen f. 13. september, 1927 2. Blanche Viola f. 8. nóvember, 1928 3. Roderick Daniel f. 3. september, 1932. Hér má geta þess að Beatrice …
Þorbjörg Runólfsdóttir
Þorbjörg Runólfsdóttir fæddist 28. júní, 1860 í Mýrasýslu. Dáin í Arborg 17. júní, 1954. Maki: 1) Þorvaldur Einarsson d. 1888 á Íslandi 2) Magnús Jónsson f. 19. júní, 1866, d. 5. apríl, 1937. Börn: Með Þorvaldi 1. Einar 2. Þorvaldur f. 1888. Með Magnúsi 1. Þorvaldur 2. Sesselja Laufey. Hún átti líka Láru Jakobínu f. 3. febrúar, 1898 með Árna …
Lára J Árnadóttir
Lára Jakobína Árnadóttir fæddist í Hnappadalssýslu 3. febrúar, 1898. Maki: 22. júní, 1939 Benjamín Ingimar Danielsson f. í Árborg, Manitoba 25. febrúar, 1895. Maki: 22. júní, 1939 Lára Jakobína Árnadóttir f. í Hnappadalssýslu 3. febrúar, 1898. Barnlaus. Lára flutti til N. Dakota 1901, með móður sinni, ekkjunni Þorbjörgu Runólfsdóttur. Þar giftist Þorbjörg Magnúsi Jónssyni Mýrdal árið 1903 og fluttu þau …
María Gísladóttir
Bjarni J Einarsson
Bjarni Jakobsson fæddist 12. janúar, 1889, á Bjarnastöðum í Muskoka, Ontario. Einarson vestra. Maki: 13. september, 1930 Pauline Grenke. Barnlaus. Bjarni var sonur Jakobs Einarssonar og Jórunnar Pálsdóttur, sem settust að í Muskoka í Ontario. Þar opnaði og rak Jakob pósthús, sem kallaðist Hekkla. Jakob nefndi pósthúsið eftir eldfjallinu Hekla. Yfirvöld í fylkinu bættu við k svo úr varð Hekkla. …
Guðrún Einarsson
Guðrún Jakobsdóttir fæddist 26. febrúar, 1890, á Bjarnastöðum í Muskoka í Ontario. Ettie Einarsson vestra. Maki: 28. ágúst, 1907 Vigfús Einarsson f. í Borgarfjarðarsýslu 15. Maí, 1883, d.í Ontario í Kanada 22. janúar, 1951. Börn: 1. Paul Jacob Vigfús f. 10. febrúar, 1909 2. Ruben Gísli f. 3. desember, 1910 3. Elgen Þórður (Thordur) f. 15. september, 1912 4. Wallace …
Carl Anderson
Carl Anderson fæddist í Selkirk, Manitoba 9. september, 1892. Maki, börn: upplýsingar vantar Carl var sonur Sigurðar Árnasonar (Anderson vestra) og Ólínu B Ólafsdóttur í Selkirk. Hann lærði verkfræði, flutti vestur á Kyrrahafsströnd og bjó á Prince Rubert í Bresku Kolumbíu.
Margrét S Anderson
Margrét Sigríður Anderson fæddist í Selkirk 20. nóvember, 1894. Dáin 16. nóvember, 1965. Upplýsingar um hjúskap og börn vantar. Margrét var dóttir Sigurðar Árnasonar (Anderson vestra) og Ólínu B Ólafsdóttur í Selkirk. Húm gekk menntaveginn lauk B.A. prófi og b. Ed. prófi og gerðist kennari.
Anna T Anderson
Anna Þóra Sigurðardóttir fæddist 26. september, 1896 í Selkirk. Anna Thora Anderson vestra. Upplýsingar um hjúskap og börn vantar. Anna var dóttir Sigurðar Árnasonar (Anderson vestra) og Ólínu B Ólafsdóttur í Selkirk. Hún lærði hjúkrun og vann við það í Manitoba.
