Björn Björnsson fæddist í Mountain, N. Dakota 21. september, 1901. Maki: Anna Sigríður Björnsdóttir f. í N. Dakota 12. febrúar, 1889. Börn: 1. Sylvía 2. Kristín. Björn var sonur Halldórs Björnssonar og Jakobínu Kristjönu Dínusdóttur í N. Dakota. Hann var trésmiður, flutti til Seattle í Washington þar sem hann og fjölskylda hans bjuggu.
Tryggvi H Björnsson
Tryggvi H Björnsson fæddist í Hallson, N. Dakota 27. ágúst, 1904. Maki: Katharine, bandarískur uppruni. Börn: 1. Rósalind Kristjana Tryggvi var sonur Halldórs Björnssonar og Jakobínu Kristjönu Dínusdóttur í N. Dakota. Hann fékk ungur áhuga á tónlist, fór til Winnipeg í nám hjá Jónasi Pálssyni. Þar lærði hann píanóleik og söngfræði. Áfram hélt svo námið, hann fór til New York …
Margaret Björnsson
Margaret Björnsson fæddist í N. Dakota 2. janúar, 1906. Goodman í hjónabandi. Maki: 1927 John Goodman f. í Svold í N. Dakota. Faðir hans var Jóhannesar Guðmundsson í N. Dakota.. Börn: 1. Robert Thomas f. 1967. Margaret var dóttir Halldórs Björnssonar og Jakobínu Kristjönu Dínusdóttur í N. Dakota.
Guðmundur Björnsson
Guðmundur Björnsson fæddist 16. febrúar, 1909. Dáinn í Seattle árið 1955. Maki: Katrín Sigurðardóttir Arason. Barnlaus. Guðmundur var sonur Halldórs Björnssonar og Jakobínu Kristjönu Dínusdóttur í N. Dakota. Hann lærði skipaverkfræði og vann í Seattle í Washington
Svava Þ Eiríksdóttir
Bogi G Eiríksson
Skafti I Eiríksson
Skafti Leifur Ingimar Eiríksson fæddist í Manitoba 20. janúar, 1929. Maki: Blanche Fisher f. í Manitoba. Börn: 1. Steinthor Randolph 2. Heather Pearl 3. Sandra Faye 4. Scott Pétur 5. Melanie Rose. Skafti Leifur var sonur Eiríks Bjarnasonar og Steinunnar Gísladóttur , sem fluttu til Manitoba árið 1920 og settust að í Geysisbyggð í Nýja Íslandi. Skafti gerðist bóndi á …
Rósa S Sveinsdóttir
Rósa Sæunn Sveinsdóttir fæddist 12. janúar, 1864 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Vatnabyggð í Saskatchewan 17. ágúst, 1937. Maki: 1890 Magnús Bjarnason f. í Skagafjarðarsýslu 7. nóvember, 1863, d. 14. júní, 1928 í, Saskatchewan. Stundum kallaður Magnús Black vestra vegna járnsmíðastarfa.. Börn: 1. Þórarinn f. í N. Dakota 9. desember, 1890, d. 4. september,1961 2. Hólmfríður Sigrún f. í …
Thorarinn M Bjarnason
Þórarinn Magnússon fæddist í Mountain í N. Dakota 9. desember, 1890. Dáinn í Elfros í Saskatchewan 4. september, 1961. Thorarinn M Bjarnason vestra. Maki: 18. desember, 1916 Helga Lilja Árnadóttir f. í Pilot Mound í Manitoba 22. febrúar, 1897, d. 23. október, 1937 í Vatnabyggð. Börn: 1. Rósa Magnea f. 17. maí, 1919 2. Kristine Aurora f. 5. apríl, 1922 …
Hólmfríður S Bjarnason
Hólmfríður Sigrún Magnúsdóttir fæddist í Manitoba 25. nóvember, 1893. Dáin í Vancouver í Bresku Kólumbíu 3. maí, 1965. Hólmfríður Sigríður Bjarnason f. hjónaband. Maki:1916 Harold Domoney, kanadískur, d. 26. janúar, 1957. Börn: upplýsingar vantar. Hólmfríður var dóttir Magnúsar Bjarnasonar og Rósu S Sveinsdóttur í Wynyard. Hún bjó í Vancouver.
