Guðrún Guðmundsdóttir fæddist árið 1840 í Húnavatnssýslu. Maki: Sigurður Jón Jóhannesson f. í Húnavatnssýslu árið 1842. Börn: 1. Ingibjörg f. 1861 2. Gróa f. 1863 3. Elísabet f. 1874 í Ontario. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1873. Þau fluttu austur í Markland í Nova Scotia, þar hét Hléskógar. Bjuggu þar til ársins 1882 en fluttu þá til …
Hólmfríður M Ágústsdóttir
Hólmfríður Margrét Ágústsdóttir fæddist í New Jersey 21. mars, 1900. Maki: 16. maí, 1921 Konráð J Jóhannesson f. í Argylebyggð í Manitoba 10. ágúst, 1896. Börn: 1. Kenneth George f. 17. janúar, 1922 d. í flugslysi við Winnipeg 17. maí, 1948 2. Constance Lillian f. 7. september, 1925 3. Lenore f. 16. janúar, 1928 4. Brian f. 20. september, 1935. …
Hólmfríður Guðbergsdóttir
Hólmfríður Guðbergsdóttir fæddist 7. september, 1912 í Reykjavík. Maki: 20. nóvember, 1948 Jóhannes Davíð Jensson f. í Ísafjarðarsýslu 9. september, 1907, d 1. desember, 1983. David Jensson vestra. Börn: 1. Carol Joy f. 11. mars, 1953. Hólmfríður var dóttir Guðbergs Magnússonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Jóhannes flutti til Manitoba árið 1928, fór heim til Íslands 1930 en fór svo aftur til …
Jóhannes D Jensson
Jóhannes Davíð Jensson fæddist í Ísafjarðarsýslu 9. september, 1907. Dáinn 1. desember, 1983. David Jensson vestra. Maki: 20. nóvember, 1948 Hólmfríður Guðbergsdóttir f. 7. september, 1912 í Reykjavík. Börn: 1. Carol Joy f. 11. mars, 1953. Jóhannes flutti til Manitoba árið 1928, fór heim til Íslands 1930 en fór svo aftur til Manitoba árið 1931. Hann opnaði kaffistað í Árborg …
Jónína Bernharðsdóttir
Jónína Bernharðsdóttir fæddist 13. apríl, 1873 í Árnessýslu. Dáin í Manitoba 1967. Maki: Sigurður Ingimundarson f. í Vestmannaeyjum 12. maí, 1877, d. í Selkirk 8. júní, 1933 Börn: Ágúst Björgvin f. 12. ágúst, 1907 í Selkirk 2. Sylvía Sigurveig 3. Ingimundur Karl Upplýsingar vantar um vesturför Jónína, í manntali 1890 er hún ógift, vinnukona á Fljótshólum í Árnessýslu. Hún finnst …
Jóhanna Th Hognason
Jóhanna Þórunn Snorradóttir fæddist í Minneota 21. desember, 1881. Ógift og barnlaus. Jóhanna var dóttir Snorra Högnasonar og Vilborgar Jónatansdóttur í Minneota. Jóhanna lauk grunnskólanámi og eftir það B.S. prófi frá Gustavus Adolphus College í St. Peter í Minnesota. Kennari í grunnskóla 1907-1919 og í Minnesotaháskóla 1919-1950.
Ingibjörg M Magnúsdóttir
Ingibjörg Magnúsína Magnúsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 7. desember, 1909. Maki: 16. ágúst, 1940 Björgvin Sigurðsson f. í Winnipeg í Manitoba 16. ágúst, 1907. Hólm vestra. Börn: 1. Sigurður Björgvin f. 5. maí, 1941 2. Guðrún Sylvia Carol f. 31. júlí, 1943. Ingibjörg var dóttir Magnúsar Magnússonar og Ingibjargar Sveinsdóttur á Eyjólfsstöðum í Nýja Íslandi. Foreldrar Björgvins voru Sigurður Eiríksson …
Auður Kristjánsdóttir
Auður Kristjánsdóttir fæddist 14. desember, 1906 í Eyjafjarðarsýslu. Maki: 26. september, 1930 Adolf Leonard Sigurðsson f. í Winnipeg 30. maí, 1906. Hólm vestra. Börn: 1. Sylvia Florence f. 14. janúar, 1931 2. Oswald Benjamin Raymond f. 30. janúar, 1933 3. Roy Herluf f. 10. júlí, 1937 4. Robert Leonard Kristján f. 23. júní, 1940. Adolf var sonur Sigurðar Daníelssonar og …
Guðný R Stefánsdóttir
Guðný Rósa Stefánsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 21. ágúst, 1890. Maki: Ívar Hjartarson f. í Eyjafjarðarsýslu 1. júlí, 1887, d. í Wynyard í Vatnabyggð 16. október, 1926. Börn: 1. Sverrir Ottó f. í Eyjafjarðarsýslu 22. febrúar, 1910. Ívar var sonur Hjartar Guðmundssonar og Margrétar Eiríksdóttur í Uppsölum í Svarfaðardal. Hann flutti til Vesturheims árið 1913. Guðný og Sverrir fóru þangað árið …
Lára Vilhjálmsdóttir
Lára Vilhjálmsdóttir fæddist 17. janúar, 1910 nærri Wynyard í Vatnabyggð. Dáin þar árið 1975. Maki: 2. apríl, 1935 Sverrir Ottó Ívarsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 22. febrúar, 1910. Börn: 1. Frida Lorraine 21. júní, 1935 2. Karl Ívar f. 20. janúar, 1939 3. Linda Björg f. 1. júlí, 1946 Lára var dóttir Vilhjálms Ólafssonar og Þorbjargar Lárusdóttur bænda í Vatnabyggð. Sverrir …