Jónína Jósefsdóttir
Helgi Sigurðsson
Helgi Sigurðsson fæddist 6. febrúar, 1845 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Mikley í Nýja Íslandi 31. mars, 1927. Maki: Valgerður Brynjólfsdóttir f. 4. ágúst, 1853, d. 5. maí, 1932. Börn: 1. Þorsteinn Brynjólfur f. 12. ágúst, 1872 2. Guðbjörg f. 1887 3. Guðbergur Ástínus 4. Anna Sigríður f. 13. apríl, 1892. Helgi átti dóttur fyrir. Sigríður hét sú og bjó í …
Valgerður Brynjólfsdóttir
Valgerður Brynjólfsdóttir fæddist 4. ágúst, 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 5. maí, 1932 í Manitoba. Maki: Helgi Sigurðsson f. 6. febrúar, 1845 í Húnavatnssýslu, d. í Mikley í Nýja Íslandi 31. mars, 1927. Börn: 1. Þorsteinn Brynjólfur f. 12. ágúst, 1872 2. Guðbjörg f. 1887 3. Guðbergur Ástínus 4. Anna Sigríður f. 13. apríl, 1892. Helgi átti dóttur fyrir. Sigríður hét …
Guðbjörg Helgadóttir
Anna Helgadóttir
Anna Sigríður Helgadóttir fæddist í Mikley í Nýja Íslandi 13. apríl, 1892. Maki: 25. ágúst, 1910 Þorbergur Brynjólfsson fæddist í Mikley 28. febrúar, 1890, d. í Nýja Íslandi 5. apríl, 1962. Börn: 1. Allan Valdimar f. 3. mars, 1911, d. 14. nóvember, 1039 2. Helgi f. 10. janúar, 1910, d. barnungur 3. Magnúsína f. 1. júlí, 1914 4, Helgi …
Sigurður Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson: Fæddur 8. október, 1845 í Húnvatnssýslu. Dáinn 6. mars, 1920 Maki: Ingveldur Jósefsdóttir f. í sömu sýslu 10. febrúar, 1858. Dáin 14. maí, 1943 Börn: 1. Steinvör Jóhanna f. 7. október, 1877 2. Sæunn Ragnheiður f. 28. apríl, 1880 3. Ingibjörg Kristín f. 17. júní, 1885 4. Friðhólm Ingvar Sigurður f. 29. janúar, 1891 5. Jósefína f. 7. …
Ingveldur Jósefsdóttir
Ingveldur Jósefsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1858. Dáin 14. maí, 1943 í Manitoba Maki: Sigurður Guðmundsson f. árið 1845 í Húnvatnssýslu, d. 6. mars, 1920 í Manitoba. Börn: 1. Steinvör Jóhanna f. 7. október, 1877 2. Sæunn Ragnheiður f. 28. apríl, 1880 3. Ingibjörg Kristín f. 17. júní, 1885 4. Friðhólm Ingvar Sigurður f. 29. janúar, 1891 5. Jósefína f. 7. maí, …
