Vilborg Þorsteinsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1854. Dáinn í Lundarbyggð árið 1943. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og beið þar systur sinnar, Þórdísar sem þangað kom árið 1894. Vilborg flutti í Lundarbyggð með systursinni og manni hennar, Filippusi Jónssyni árið 1903 og bj á hjká þeim lengstum.
Hjálmur Þorsteinsson
Hjálmur Þorsteinsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 6. apríl, 1870. Dáinn á Gimli í Manitoba 28. febrúar, 1940. Maki: Sigríður Hjálmsdóttir f. í Mýrasýslu 3. ágúst, 1873, d. 7. ágúst, 1943 á Gimli. Börn: Með Marsibil Björnsdóttur 1. Haraldur f. í Borgarfjarðarsýslu 27. janúar, 1894. Með Sigríði: 1. Ljótunn 2. Sigrún 3. Elísabet Hrefna 14. júní 1903, d. 9. nóvember, 1943 4. …
Guðmundur Bjarnason
Guðmundur Bjarnason fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1835. Dáinn í Narrowsbyggð 6. október, 1901. Lundal vestra eftir Lundarreykjadalur. Maki: Guðrún Gísladóttir f. 1835 í Borgarfjarðarsýslu. Börn: 1. Árni f. 1867 2. Gísli f. 1869 3. Guðrún f. 1877 4. Jón f. 1879. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og voru þar fyrsta árið. Þaðan lá leiðin í Nýja …
Guðrún Gísladóttir
Árni Guðmundsson
Árni Guðmundsson fæddist árið 1867 í Borgarfjarðarsýslu. Lundal vestra. Maki: 1) Margrét Sigurðardóttir d. 1902 (?) 2) Ingibjörg Pálsdóttir Börn: Með Margréti 1. Guðrún 2. Guðmundur 3. Sigurður 4. Helga. Með Ingibjörgu 1. Sigrún 2. Þórður 3. Jakob Konrad 4. Benjamin Franklin. Árni flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1887. Flutti þaðan árið 1888 …
Jón Einarsson
Jón Einarsson was born in Borgarfjarðarsýsla in 1851. He took the name Dalsted in the west. Unmarried and childless. He emigrated west to Markland, Nova Scotia in 1878.
Ingibjörg Sveinsdóttir
Ingibjörg Vídalín Sveinsdóttir was born on April 28, 1874 í Borgarfjarðarsýsla. She died on October 21, 1940 in Hnausa. Spouse: 1895 Magnús Magnússon b. in Patreksfjörður in Barðastrandasýsla on December 7, 1859, d. 1942 in Hnausa in New Iceland. Children: 1. Jón Vídalín b. 1895, d. 1963 2. Magnús Ragnar b. April 16, 1896, d. 1976. 3. Helga Þorgerður b. 1898, …
Jóhannía Guðmundsdóttir
Jóhannía (Jóhannína) Guðmundsdóttir was born on June 27, 1877 in Dalasýsla. She took the last name Anderson in the west. Spouse: 1910 Þórður Einarsson b. in Árnessýsla on September 7, 1875. He took the last name Anderson in the west. Children: Information missing. Þórður came west to Winnipeg in 1900 and, after a few years, moved to Duluth, Minnesota. He …
Ágúst Jónsson
Ágúst Jónsson was born at Hvanneyri in Borgarfjarðarsýsla in 1871. Spouse: March 17, 1906 Ólöf Jónsdóttir b. in N. Þingeyjarsýsla in 1858. Childless. Ágúst came west to Winnipeg, Manitoba in 1903 and spent a year in Brandon. He moved from there to Winnipegosis. Ólöf came west to Winnipeg, Manitoba in 1879 with her husband, Aðaljón Guðmundsson, who died in Winnipegosis in …
