Stefán Nikulás Johnson fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan 6. febrúar, 1910. Maki: Nora, af enskum uppruna. Börn: Upplýsingar vantar. Stefán var sonur Péturs Nikulássonar og Önnu Kristínar Jónasdóttur. Faðir Péturs var Nikulás Jónsson og skrifaði sig Johnson. Það skýrir föðurnafn barna Péturs og Önnu. Stefán nam verkfræði í University of Saskatchewan í Saskatoon. Hann hafði áhuga á flugi og lauk …
Jónas H Johnson
Jónas Hermann Johnson fæddist 20. júní, 1907 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Maki: Kona af enskum ættum, upplýsingar vantar. Börn: upplýsingar vantar. Jónas var sonur Péturs Nikulássonar og Þórunnar Pétursdóttur í Saskatchewan. Hann var við nám í Manitobaháskóla í Winnipeg og gerðist blaðamaður hjá Saskatoon Star og Regina Post í Saskatcewan. Seinna opnaði hann ljósmyndaverslun í Saskatoon.
Helgi J Johnson
Helgi Jón Davíðsson fæddist í Selkirk í Manitoba 28. apríl, 1919. Johnson vestra. Maki: Yole Idell Browne f. í Selkirk 10. apríl, 1914. Börn: 1. David Kristján f. 7. ágúst, 1943 2. Karen Lynn f. 8. febrúar, 1952 Helgi var sonur Davíðs Jónssonar og Pálínu Hafliðadóttur, sem bjuggu í Selkirk. Hann vann hjá Manitoba Rolling Mills í Selkirk.
Ásta L Davíðsdóttir
Ásta Laufey Davíðsdóttir fæddist í Manitoba 1. maí, 1917. Maki: 4. ágúst, 1942 Carl Jónasson Olson fæddist í Minnesota 24. nóvember, 1884, dáinn 10. september, 1951 í Nebraska. Rev. Carl J. Olson vestra. Barnlaus. Ásta var dóttir Davíðs Jónssonar og Pálínu Hafliðadóttur, sem bjuggu í Selkirk. Carl var sonur Jónasar Ólafssonar og Katrínar Magnúsdóttur sem bjuggu í Lincoln sýslu í …
Ingibjörg Jónsdóttir
Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 6. júní, 1867. Dáin á Betel í Gimli 1947. Maki: Víglundur Jónsson f. 4. maí 1866 í Dýrafirði í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 10. febrúar, 1938 í Gimli. Börn: 1. Sigurlaug f. á Íslandi 1884, dóttir Ingibjargar og unnusta hennar sem þar dó. 2. Jón Marteinn f. 14. apríl, 1891 í Brandon 3. Jónína Ólöf f. 18. …
Jóhannes Jónsson
Jóhannes Jónsson was born in Mýrasýsla on August 16, 1883. He took the last name Johnson in the west. Unmarried and childless. He came west to Manitoba in 1898 with his parents, Jón Jónsson and Sigurbjörg Steingrímsdóttir. Jóhannes was a store owner in Winnipeg for 40 years and later lived at Betel in Gimli.
Jónas G Jónsson
Jónas George Jónsson fæddist í Winnipeg 19. júlí, 1894. Dáinn í Toronto 4. september, 1951. Jack Johnson vestra. Maki: Laufey Benediktsdóttir f. 21. október, 1898, d. 1989. Börn: 1. George f. 18. nóvember, 1920 2. Gloria f. 27. febrúar, 1928 3. Daníel Halldór f. 15. febrúar, 1930, d. 1984 4. Viola f. 15. mars, 1934. Jónas var sonur Halldórs Jónssonar …
Doris M Blöndal
Doris Marjorie Blöndal was born on August 19, 1921 in Winnipeg. She died there in 1996. Spouse: December 31, 1943 Dr. George Johnson b. in Winnipeg on November 18, 1920, d. Gimli in New Iceland on July 8, 1995. He was known as Dr. George Johnson in the west. Children: 1. Jonis Guðrún b. April 21, 1946 2. Jennifer Ann …
Dr. George Johnson
George Johnson was born in Winnipeg on November 18, 1920. He died in Gimli in New Iceland on July 8, 1995. He was known as Dr. George Johnson in the west. Spouse: December 31, 1943 Doris Marjorie Blöndal b. August 19, 1921, d. 1996. Children: 1. Jonis Guðrún b. April 21, 1946 2. Jennifer Ann b. October 25, 1947 3. …
Jakob L Jónsson
Jakob Lúther Jónsson was born in Akureyri on August 22, 1891. He took the last name Jacobsen in the west. Spouse: March 3, 1929 Almira Juanita Porter, an American, b. March 29, 1895. Childless. Jakob was just over 14 years old when he went to Norway in the fall of 1906. There he did some sailing but then moved to …
