Guðrún Þórarinsdóttir
Þórarinn Stefánsson
Þórarinn Stefánsson: Born in E. Skaftafellssýsla in 1853. Died on June 29, 1932. Spouse: 1887 Steinunn Jónsdóttir born in the same sýsla in 1855. Died November 29, 1943. Children: 1) Páll b. 1894 2) Vilborg b. 1897 3) Guðjón b. 1888 4) Anna b. December 16, 1890 5) Guðrún Lovísa b. May 19, 1893 6) Stefán b. July 9, 1901. There …
Valdimar Jónsson
Tryggvi Jónsson
Nanna G Sveinsdóttir
Benedikt Rafnkelsson
Benedikt Rafnkelsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1863. Dáinn í Lundarbyggð 30. apríl, 1952. Maki: 1901 Sigríður Jónsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu árið 1875, d. 13. júlí, 1952. Börn: 1. Sarah 2. Rakel, dó tveggja ára 3. John 4. Ólafur d. 1913 5. Ragna 6. Ólöf Rakel 7. Jónas d. 1972. Benedikt fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 …
Sigurður Þorvarðarson
Sigurður Þorvarðarson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1865. Thorvardarson vestra. Maki: Guðný Hannesdóttir f. 1867 í Hnappadalssýslu. Börn: 1. Valdimar 2. Ágúst. Guðný átti Jónínu Dórotheu Rasmussen f. 29. janúar, 1890 í Reykjavík. Sigurður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889. Þaðan lá leið hans vestur til Churchbridge í Saskatchewan en þaðan fluttu hann og Guðný í Lundarbyggð árið …
Bjarni Sveinsson
Þórhallur Guðmundsson
Þórhallur Guðmundsson fæddist 11. júní, 1864 í A. Skaftafellssýslu. Maki: Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir f. 2. september,1875 í A. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Gunnlaugur f. 1900 2. Arnór Ólafur 3. Kalvin Sveinberg 4. Ragnar Adólf 5. Svavar Bjarmi 6. Guðrún Jósefína Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og sama ár í Big Point byggð. Bjuggu þar í byggð lengstum en …
