Eiríkur Finnsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1846. Eiríkur fór einsamall frá Íslandi árið 1874. Vesturíslensk heimild í Minnesota segir hann hafa farið til Noregs og drukknað þar. Hvort hann fór þangað frá Íslandi eða Ameríku er óljóst. Hann var sonur Finns Eiríkssonar og Sigurlaugar Sigurðardóttur.
Gunnar Sveinsson
Gunnar Sveinsson fæddist 21. ágúst, 1863 í N.-Múlasýslu. Dáinn í Seattle í Washington 27. nóvember, 1918. Maki: Kristín Finnsdóttir f. 4. desember, 1848 í S. Múlasýslu, d. 18. janúar, 1931. Börn: 1. Mekkin f. 18. september, 1887 í Winnipeg, d. 24. júlí, 1964. 2. Finna f. 3. febrúar, 1891. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1887 og þaðan um 1907 …
Jóhannes Jónsson
Jóhannes Jónsson was born December, 1838 in Norður-Múlasýsla. Died in New Iceland in 1913. Spouse: 1) Guðrún Högnadóttir b. 1840 in Nordur- Mulasysla, d.1899. 2) Halldóra Soffía Þorleifsdóttir b. in Húnavatnssýsla in 1867, d. 1906. Children: Johannes and Gufrun had three sons all of whom died very young. Gudrun gave birth to one en route accross the Atlantic Ocean. Rev. Páll …
Björn Jónsson
Björn Jónsson was born in N. Múlasýsla January 1, 1841. He died April 2, 1903 in New Iceland. Spouse: 1878 Jakobína Jónasdóttir b. in S. Þingeyjarsýsla in 1855, d. 1934 in New Iceland. Children: 1. Jónína Solveig b. 1877, d. 1968 2. Þórunn (Tóta) b. 1880, d. 1894 3. Kristján Jóhannes 4. Emil Karl 5. Sigríður Stefanía b. 1889 6. …
Solveig Jóhannesdóttir
Sólveig Jóhannesdóttir was born on September 23, 1870 in N. Múlasýsla. Spouse: Þorsteinn Guðmundsson b. March 15, 1865 in S. Múlasýsla Children: 1. Guðrún b. December 13, 1892 2. Guðmundur b. May 23, 1895 3. Jón b. April 22, 1906. Þorsteinn came west to Winnipeg, Manitoba in 1883 and went to the Fjalla Settlement in N. Dakota. Sólveig came west …
