Tryggvi Skaftason fæddist í Nýja Íslandi 27. apríl, 1878. Tryggvi S. Arason vestra. Maki: Ólöf Siggeirsdóttir f. 17. júní, 1889 í Winnipeg. Börn: 1. Elmer f. 24. apríl, 1914 2. Stanley Skafti f. 19. janúar, 1917 3. Brian Hermann Siggeir 4. Allan 5. Lloyd. Tryggvi ólst upp í heimahúsum í Argylebyggð og tók við búi föður síns ásamt bræðrum sínum …
Eyjólfur Ísfeld Einarsson
Eyjólfur Ísfeld Einarsson was born in 1882 in S. Múlasýsla. Spouse: Kristjana Gísladóttir b. in Eyjafjarðarsýsla in 1868. Kristjana came west to Winnipeg, Manitoba in 1905 and Eyjólfur arrived there in 1910. They lived in Glenboro.
Hermann S Josephson
Hermann Sigurín Josephson fæddist í Lincolnbyggð í Minnesota 24. febrúar, 1889. Ókvæntur og barnlaus. Hermann ólst upp hjá foreldrum sínum, Sigurín Vigfússyni og Rósu Pálsdóttur í Lincolnbyggð í Minnesota. Flutti til Glenboro í Manitoba árið 1920 og keypti bújörð norðaustur af bænum.
Árni Halldórsson
Árni Halldórsson was born in Snæfellsnessýsla in 1858. Spouse: Sigríður Sigurðardóttir b. 1858 in Snæfellsnessýsla. Children: 1. Ástfríður b. 1890 2. Lárus b. 1892 3. Súsanna Laufey b. 1895 4. Guðríður b. 1898 5. Kristín. Ástfríður and Guðríður did not come west. They came west to Winnipeg, Manitoba in the first decade of the 20th century and soon moved from …
Friðjón K Björnsson
Friðjón Kristinn Björnsson was born on November 27, 1889 in Hallson, N. Dakota. He took the name John Christie in the west. Spouse: Guðbjörg Bjarnadóttir b. 1887 in N. Þingeyjarsýsla. She married Þorsteinn Bergsson Mýrdal who died in Manitoba on December 27, 1921. Children: Emily Sigurlaug. Guðbjörg had these children with her first husband: 1. Bergsteinn 2. Sigríður Bjarney 3. …
Guðrún S Jóhannsdóttir
Guðrún Sigurlína Jóhannsdóttir was born at Lake Manitoba after 1890. She took the last name Barrett with marriage. Spouse: George I. H. Barrett, a Canadian. Children: Alex Guðrún was the daughter of Jóhann Jóhannsson of Skagafjörður and his wife Sigríður Ólafsdóttir of Húnavatnssýsla. They lived at Big Point, Manitoba and that is where Guðrún grew up. She moved with her …
Jóhanna Benonísdóttir
Jóhanna Vilhelmína Elísa Benonísdóttir fæddist 23. september, 1888 í Argylebyggð. Robert var hennar eftirnafn. Maki: Af frönskum ættum. Börn: 1. Jónas Henry 2. Júlía Melba. Jóhanna var dóttir Benonís Guðmundssonar frá Ferjubakka í Mýrasýslu. Móðir hennar var Margrét Bjarnasóttir. Jóhanna ólst upp í Argylebyggðinni og giftist þar. Hún rak kvenfataverslun í Glenboro um árabil.
Benoní Guðmundsson
Benóní Guðmundsson: Born in 1832 in Mýrasýsla. He died on November 12, 1915 at Betel Home in Gimli, Manitoba. He took the last name of Goodman in the west. Spouse: Margrét Bjarnadóttir b. Húnavatnssýsla in 1841. Children: 1) Jónas Björn b. July 27, 1878 2) Sigríður b. 1880 3) Jóhanna They came west in 1887 and took land in the …
Oliver Björnsson
Oliver Björnsson was born at Valagerði in Skagafjarðarsýsla in 1853. He died on January 18, 1932 in Manitoba. Spouse: Sigurlaug Ólafsdóttir b. May 20, 1854 in Húnavatnssýsla. Children: 1) Guðrún 2) Óla 3) Guðbjörg 4) Sigurjóna (Jenny) They came west in 1884 and stayed in Winnipeg for the first year. They settled in the Argyle Settlement in 1887. In 1909, …
Ágúst Skaftason
Ágúst Skaftason fæddist í Argylebyggð 15. ágúst, 1886 og ólst þar upp. Ágúst S. Arason vestra. Maki: Aurora Guðný Olgeirsdóttir fædd 22. apríl, 1899 í Argylebyggð, dóttir Olgeirs Friðrikssonar og konu hans Vilborgu Jónsdóttur. Börn: 1. Anna Emily 2. Hermann 3. Alice Margrét 4. Aurora Lillian Ágúst var sonur Skafta Arasonar landnámsmanns í Nýja Íslandi og Argylebyggð og konu hans, …
