Kristmundur Árnason fæddist 6. júlí, 1872 í Vestmannaeyjum. Dáinn 19. desember, 1935 í Brandon. Ókvæntur Börn: Kristmundur átti dóttur, Helgu f. 19. desember, 1897. Barnsmóðir hans, Helga Einarsdóttir dó í Vestmannaeyjum 6. mars, 1898. Kristmundur fór einsamall vestur til Manitoba árið 1905 og stundaði fiskveiðar á Winnipegvatni. Bjó síðast í Brandon.
Arndís Jónsdóttir
Arndís Jónsdóttir fæddist 30.maí, 1876 í Rangárvallasýslu. Dáin 12.október, 1969. Maki: Ólafur Ólafsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 26. mars, 1875. Dáinn 5. febrúar, 1947. Börn: 1. Aðalbjörg f. 25.ágúst, 1902 2. Guðbjörg Karlotta f. 19.ágúst, 1904. Dáin 27. desember,1976 3. Sigurlína f. 31.júlí, 1906 4. Þórarinn f. 6.júlí, 1911 5. Albert Allan Ágúst f. 22.apríl, 1913. Dáinn 21. september, 1955 …
Aðalbjörg Ólafsdóttir
Guðbjörg Ólafsdóttir
Guðbjörg Karlotta Ólafsdóttir fædd í Vestmannaeyjum 19. ágúst, 1904. Dáin 2Vopnfjörð í Kanada. Fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1905 með foreldrum sínum og systkinum. Þau bjuggu fyrst í Pine Valley byggð í Manitoba. Guðbjörg varð kennari í Winnipeg.
Margrét Stefánsdóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir
Þorsteinn Þorbergsson
Þorsteinn Þorbergsson was born on October 22, 1870 in Rangárvallasýsla. He died on September 18, 1922 in Manitoba. Spouse: October 11, 1898 Helga Gíslasóttir b. April 9, 1877, d. June 2, 1945. Children: 1. Kristjana Sigríður b. January 1, 1900 2. Axel Ármann b. January 7, 1902. Þorsteinn came west alone to Manitoba in Canada in 1913. Helga and the …
Eyjólfur Eiríksson
Eyjólfur Eiríksson was born in Rangárvallasýsla on February 26, 1854. He died on August 21, 1908. He is listed as Eyjolfur Erickson in Utah, but his death certificate in Spanish Fork lists him as Ejyolifur Erickson. Spouse: 1) Guðrún Erlendsdóttir b. in the Westmann Islands (Vestmannaeyjar) on July 8, 1850, d. September 4, 1887 in Spanish Fork. 2) December 30, …
Guðrún Erlendsdóttir
Guðrún Erlendsdóttir was born in the Westmann Islands (Vestmannaeyjar) on July 8, 1850, d. September 4, 1887 in Spanish Fork. Spouse: 1) Guðmundur Erlendsson d. June 20, 1875 in Vestmannaeyjar 2) Eyjólfur Eiríksson b. in Rangárvallasýsla on February 26, 1854, d. August 21, 1908. He was known as Eyjolfur Erickson in Utah. Children: With Guðmundur: 1. Vigfús b. July 14, 1868, …
Sigurður Þorleifsson
Sigurður Þorleifsson was born on September 20, 1859 in Rangárvallasýsla. He took the name Sigurdur Thor Leifson in Utah. He died on November 20, 1922. Spouse: 1) Guðný Jónsdóttir b. July 16, 1858, d. December 20, 1891 2) November 11, 1893 Hjálmfríður Hjálmarsdóttir b. in the Westmann Islands (Vestmannaeyjar) on October 18, 1859, d. March 6, 1922. Children: With Guðný: …
