Guðni Júlíus Eyjólfsson was born in New Iceland in Manitoba in 1882. He had the name G. J. Oleson in the west. Spouse: Guðrún Kristín Tómasdóttir b. in Skagafjarðarsýsla on January 11, 1877, d. in Manitoba on July 1, 1969. Children: 1. Tryggvi b. 1912 2. Lára Guðrún b. June 12, 1913 Guðni Júlíus was the son of Eyjólfur Jónsson …
Guðmundur Lambertsen
Guðmundur Lambertsen fæddist í Reykjavík árið 1880. Maki: 1921 Brynjólfnýja Ásmundardóttir f. 1890 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Margrét 2. Guðmundur 3. Níels Guðmundur var sonur Guðmundar Lambertsen kaupmanns í Reykjavík og seinni konu hans, Margréti Steinunni Björnsdóttur. Bæði féllu þau frá þegar Guðmundur var barnungur. Hann var fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og fór vestur í …
Friðrik Friðbjörnsson
Friðrik Friðbjörnsson was born in the Argyle Settlement on April 11, 1889. He had the last name Frederickson in the west. Spouse: Þóra Jónsdóttir was born in Manitoba. Children: 1. Turner 2. Verna 3. Allan Edward 4. Elvína Sigríður Friðrik grew up in the Argyle Settlement and started in retail in Glenboro. He was the son of Friðbjörn Friðriksson and …
Jón Ólafsson
Jón Ólafsson was born on November 9, 1871 in S. Múlasýsla. He died in Gimli, Manitoba on September 22, 1961. Spouse: August 2, 1904 Margrét Sigmarsdóttir b. December 30, 1880 in S. Þingeyjarsýsla Children: 1. Jónína Kristín b. August 24, 1907 2. Albert Marinó b. October 10, 1905, d. May 31, 1959 3. Hermann b. May 11, 1910 4. Esther Sigrún …
Jón Gíslason
Jón Gíslason was born on May 14, 1861 in Árnessýsla. He died in Manitoba on September 25, 1932. Spouse: Guðlaug Níelsdóttir b. June 3, 1863 Children: 1. Lena 2. Ellen. Jón studied blacksmithing in Reykjavík and received a journeyman’s certificate in 1884. He came west to Winnipeg, Manitoba a year later and settled there. He was there for, more or …
Gestur Valdimarsson
Gestur Valdimarsson fæddist í S. Þingeyjarsýslu. Maki: Hólmfríður Jónsdóttir Gestur var sonur Jakobínu Hallgrímsdóttur og Valdimars Dsvíðssonar frá Ferjubakka í Axarfirði. Óvíst hvenær Gestur fór vestur en móðir hans fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890. Hún giftist Jónasi Símonarsyni bónda í Hólabyggð í Manitoba. Gestur og Hólmfríður bjuggu í Glenboro.
Jón Jóhannsson
Jón Jóhannnsson fæddist í N. Múlasýslu 25. júní, 1882. Dáinn 2. febrúar, 1947. Maki: 22. nóvember, 1904 Ástbjörg Björnsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1885. Börn: 1. Concordia (Dia) f. 1907 2. Björn f. 1910 3. Gunnar f. 1920 4. Valdís f. 1926 5. Bryan f. 1928. Jón flutti vestur um haf árið 1900 til Winnipeg í Manitoba. Var eitthvað í …
Egill Jóhannsson
Egill Jóhannsson was born in New Iceland. Spouse: Sigríður Ásdís Jónsdóttir b. in S. Múlasýsla in 1895. Children: 1. Jón 2. Jóhann 3. Doreen 4. Guðfinna. Egill was the son of Jóhannn Ingjaldsson and Björg Erlendsdóttir, early settlers in the Árnes Settlement. Sigríður was the daughter of Jón Jónsson and his first wife Guðfinna. Sigríður cam west with her father …
Hjálmar Eiríksson
Hjálmar Eiríksson fæddist árið 1855 í Árnessýslu. Dáinn árið 1926 í Hólarbyggð. Maki: 1898 Ragnheiður Magnúsdóttir f. 1849 í Kjósarsýslu, d. 1934. Börn: Jenný Guðrún. Tvo syni misstu þau. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1898 og þaðan áfram til Pembina í N. Dakota. Þaðan lá leið þeirra vestur í Hólarbyggð í Saskatchewan þar sem þau námu land og …
Oddur Oddsson
Oddur Oddsson was born in the Lakes Settlement (Vatnabyggð) in Saskatchewan. He was the son of Magnús Oddsson who came west with his parents in 1887 and lived in N. Dakota. Oddur ran a hotel in the village of Tantallon, Saskatchewan, took land in the Hólar Settlement, but then moved to Langruth, Manitoba.
